TÍU SKREF

Í ÁTT AÐ INNIHALDSRÍKU LÍFI

Fyrir nokkrum árum síðan ákvað knattspyrnumaðurinn og sálfræðineminn Bergsveinn Ólafsson að setjast niður og kortleggja á tveimur vikum hvað einkenndi innihaldsríkt líf. Ekki leið á löngu uns hann áttaði sig á að þetta yrði mögulega stærsta verkefni hans í lífinu. Það vakti talsverða athygli þegar Bergsveinn, sem hafði átt mikilli velgengni að fagna í íþrótt sinni, ákvað að fylgja hjartanu og leggja skóna á hilluna skömmu fyrir mót. Með ástríðuna og kunnáttu úr jákvæðri sálfræði að vopni hefur Beggi nú kortlagt tíu skref í átt að innihaldsríkara lífi.

Fæst í verslunum og vefverslun Pennans Eymundsson.

Smelltu hér til að tryggja þér eintak.

FYRIRLESTURINN

Tíu skref - Í átt að innihaldsríkara lífi

Markmið fyrirlestrarins er að fjalla um skref bókarinnar á þá vegu að einstaklingar geti hagnýtt viskuna sem þar ber að geyma í sitt eigið líf og þannig gert tilveruna sína, annarra, samfélagið og heiminn að betri stað. 

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Til að öðlast verkefnahefti bókarinnar Tíu skref þarftu að skrá þig á póstlistann minn með því að setja netfangið þitt hér inn að neðan. Með því að skrá þig á póstlistann færð þú líka aðgang að aukinni visku í framtíðinni, meiri innsýn í hvað Beggi er að gera, hugleiðingar hans, ókeypis verkfæri og tilboð á hans þjónustu.

Beggi Ólafs | kt. 090992-2019 | Bæjarhraun 6 | s. 6937227 | beggiolafs [at] beggiolafs.com | Skilmálar

Þessi síða notar vafrakökur (cookies) til að bæta upplifun þína á síðunni. Sjá skilmála um vafrakökur