10 SKILABOÐ

AÐ SKAPA ÖRYGGI ÚR ÓVISSU

„Hressandi hreinskilin bók sem á erindi við fólk á öllum aldri sem vill betrumbæta lífið sitt.”

-LUKKA PÁLSDÓTTIR, frumkvöðull

„Góð lesning og áminning um að „hamingjugaldurinn ku vera sá að „holuna” fylla skal innan frá.”

-HÉÐINN UNNSTEINSSON, formaður geðhjálpar

SKAPAÐU LÍFIÐ

SEM ÞÚ VILT LIFA

Tilgangur okkar er að að hjálpa fólki að verða það sem það getur orðið og að lifa innihaldsríku lífi svo að, í sameiningu, hver og einn einasti geti lagt sitt af mörkum í að gera heiminn að betri stað.

Við sérhæfum okkur í að þroska einstaklinga, leiðtoga, teymi og menningu með vísindalegum nálgunum úr sálfræði.

10 SKILABOÐ-

AÐ SKAPA ÖRYGGI ÚR ÓVISSU

Nældu þér í eintak af nýju bókina hans Begga Ólafs, Tíu skilaboð – Að skapa öryggi úr óvissu

24/7

SPURNINGASPIL

 Spilið inniheldur stórar og krefjandi spurningar inn á milli með von um að það verði kveikurinn að innihaldsríkum samræðum og færi ykkur aukna sjálfsþekkingu og betri tengsl.

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Með því að skrá þig á póstlistann færð þú aðgang að verkefnabók sem er verklegur hluti af bókinni Tíu skilaboð. Þú færð líka aðgang að aukinni visku í framtíðinni, meiri innsýn í hvað Beggi er að gera, hugleiðingar hans, ókeypis verkfæri og tilboð á hans þjónustu.

ÞJÓNUSTA

ÞJÁLFUNARSÁLFRÆÐI – VINNUSTOFUR – TEYMISÞJÁLFUN – FYRIRLESTRAR – GREININGAR

Beggi hefur unnið með nokkrum af öflugustu fyrirtækjum á Íslandi og þjálfað verulega árangursríka einstaklinga.

ÞJÓNUSTAN

þjálfunarsálfræði – vinnustofur – fyrirlestrar – námskeið – greiningar

Beggi hefur unnið með nokkrum af öflugustu fyrirtækjum á Íslandi og þjálfað verulega árangursríka einstaklinga.

GAKKTU Í HÓP

ÁNÆGÐRA VIÐSKIPTAVINA

- Fyrir hönd stjórnenda G.RUN, Hólmfríður og Anna María
Read More
Beggi kom sá og sigraði í okkar huga. Hann féll virkilega vel í okkar hóp, náði trausti okkar allra, var hreinskilinn, faglegur og minnti okkur á kostina sem hvert og eitt okkar hefur. Eftir kynni okkar við Begga stöndum við saman sem sterkari heild. Við erum virkilega stolt af okkar vinnu með Begga og gefum honum okkar bestu meðmæli.
— Þórdís Valsdóttir - Fræðslustjóri hjá Sýn
Read More
Beggi kom til okkar með fyrirlestur sem var bæði fagmannlegur og vel unninn. Fyrirlesturinn veitti starfsfólki innblástur, ekki einungis í tengslum við vinnu heldur einnig í einkalífi.
Af námskeiðskönnun, sem gerð var að fyrirlestrinum loknum, var ljóst að þeir sem sátu fyrirlesturinn voru mjög ánægðir með hann. Þar sagði starfsfólk meðal annars að Begga hefði tekist vel til að fanga athygli fólks í salnum, að hann hafi minnt á mikilvægi þess að vera jákvæður og að hann hafi veitt einföld ráð til þess að bæta lífsgæði.
Ég mæli hiklaust með þessum skemmtilega og gagnlega fyrirlestri.

HAFÐU SAMBAND

Hér geturðu bókað þjálfunarsálfræðitíma, teymisþjálfun, fyrirlestur og námskeið eða sent mér fyrirspurn.

    VIÐSKIPTAVINIR OKKAR

    Beggi Ólafs | kt. 090992-2019 | Lautasmári 20 | s. 6937227 | beggiolafs [at] beggiolafs.com | Skilmálar

    Þessi síða notar vafrakökur (cookies) til að bæta upplifun þína á síðunni. Sjá skilmála um vafrakökur